
... og allt breytist nema aðdáun mín á fegurð Clives. Ég missi andann þegar ég horfi á hann.
Meira að segja Sveinsína breytist. Hún var orðin eitthvað rykfallin greyið og þurfti aðeins að hressa sig við svo við fórum í búðir og keyftum nýtt "out-fit".
7 ummæli:
Rosalega er Sveinsína flott....svakalega flott. Já og Clive líka.
Flott Sveinsína, gaman að breyta til.
Þetta er allt annað mar...húrra fyrir pylsugerðarmanninum...
Gurrý
Hell yeah...loksins tókst að senda inn komment.. :)
Gurrý
Vá en flott? Hvar er hægt að versla svona föt?
kv. Jana
ps. á ekkert að rukka fyrir matinn í bústaðnum?
Aldeilis fín breyting! Húrra fyrir ykkur (og okkur)!
Cool, Sveinsína er bara flott.
Skrifa ummæli