27 janúar 2008

Allt er breytingum háð ...


... og allt breytist nema aðdáun mín á fegurð Clives. Ég missi andann þegar ég horfi á hann.

Meira að segja Sveinsína breytist. Hún var orðin eitthvað rykfallin greyið og þurfti aðeins að hressa sig við svo við fórum í búðir og keyftum nýtt "out-fit".

7 ummæli:

Gugga sagði...

Rosalega er Sveinsína flott....svakalega flott. Já og Clive líka.

Nafnlaus sagði...

Flott Sveinsína, gaman að breyta til.

Nafnlaus sagði...

Þetta er allt annað mar...húrra fyrir pylsugerðarmanninum...
Gurrý

Nafnlaus sagði...

Hell yeah...loksins tókst að senda inn komment.. :)
Gurrý

Tilvera okkar.... sagði...

Vá en flott? Hvar er hægt að versla svona föt?

kv. Jana

ps. á ekkert að rukka fyrir matinn í bústaðnum?

Nafnlaus sagði...

Aldeilis fín breyting! Húrra fyrir ykkur (og okkur)!

Nafnlaus sagði...

Cool, Sveinsína er bara flott.