
Goðsögnin um tvíburana er sú að þeir eiga víst að vera mjög skrafgjarnir einstaklingar: alltaf í símanum eða einhverstaðar að gera samninga. Þeir eru, eða svo er sagt, góðir í viðskiptum og listinni að sannfæra. Þeim líkar að safna tilgangslausum upplýsingum og eru endalaust að spyrja spurninga. Því er líka haldið fram um tvíbura að þeir séu "tveir persónuleikar í einum", fullir af andstæðum og gjarnir á skapsveiflur.
Sannleikurinn er sá að tvíburar eru sannarlega upptekið fólk. Það er sjalgæft að finna aðgerðarlausan tvíbura. Þeir eru virkilega mjög uppteknir einstaklingar. Þeir eru forvitnir og hafa sérstaklega gaman af samtölum sem fela í sér upplýsingaskipti. Ekki allir tvíburar eru félagslindir samt. Sumir eru íhugulir og feimnir. Ekki eru heldur allir tvíburar sölumenn af guðs náð. Sumir hafa engan áhuga á viðskiptum. Allir hafa þeir samt svolítið keppnisskap. Þeir geta sjaldnast staðist það að sýna öðrum hvernig ætti að vinna ákveðið verk eða leysa ákveðið vandamál. Hvað varðar mislyndið, jú þá geta tvíburar verið fullir sólskins eina stundina en svo fullir af reiði þá næstu, en ég meina, hver getur það ekki? Það eina sem er sérstakt er hversu hratt þeir skipta skapi.
Sannleikurinn er sá að tvíburar eru sannarlega upptekið fólk. Það er sjalgæft að finna aðgerðarlausan tvíbura. Þeir eru virkilega mjög uppteknir einstaklingar. Þeir eru forvitnir og hafa sérstaklega gaman af samtölum sem fela í sér upplýsingaskipti. Ekki allir tvíburar eru félagslindir samt. Sumir eru íhugulir og feimnir. Ekki eru heldur allir tvíburar sölumenn af guðs náð. Sumir hafa engan áhuga á viðskiptum. Allir hafa þeir samt svolítið keppnisskap. Þeir geta sjaldnast staðist það að sýna öðrum hvernig ætti að vinna ákveðið verk eða leysa ákveðið vandamál. Hvað varðar mislyndið, jú þá geta tvíburar verið fullir sólskins eina stundina en svo fullir af reiði þá næstu, en ég meina, hver getur það ekki? Það eina sem er sérstakt er hversu hratt þeir skipta skapi.
Lykillinn að velgengninni fyrir þá sem fæddir eru undir tvíburasól er að líta ekki á sig sem klofinn persónuleika. Tvíburi er einfaldlega sá sem getur sé báðar hliðar á öllum hlutum. Sveiganleiki er þeirra hæfileiki, að bregðast skjótt við og spyrja þessarar augljósu spurningar sem enginn annar virðist láta sér detta í hug, en gerir tvíburann sterkann í viðskiptumm ... og slíka manneskju er gott að eiga að sem vin.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli