
Reiðhjól, reiðhjól, reiðhjól
Ég vil hjóla á reiðhjóli mínu, reiðhjóli, reiðhjóli
Ég vil hjóla á reiðhjólinu mínu
Ég vil hjóla á hjólinu mínu
Ég vil hjóla á reiðhjólinu mínu
Ég vil hjóla þar sem mér sýnist
Þú segir svart. Ég segi hvítt.
Þú segir gelt. Ég segi bit.
Þú segir hákarl. Ég segi hey gaur,
ég fílaði aldrei Jaws
og mér finnst Star wars leiðinlegt.
Þú segir Rolls. Ég segi Royce.
Þú segir Guð. Gefðu mér val.
Þú segir Drottinn. Ég segi Kristur.
Ég trúi ekki á Pétur Pan,
Frankenstein eða Súperman.
Það eina sem ég vil gera er að

Hjóla, hjóla, hjóla
Ég vil hjóla á reiðhjóli mínu, hjóla, hjóla
Ég vil hjóla á reiðhjólinu mínu
Ég vil hjóla á hjólinu mínu
Ég vil hjóla á reiðhjólinu mínu
Ég vil hjóla á hjólinu mínu
Hjólreiðakeppni er á leið í átt til þín.
Svo gleymdu öllum þínum skyldum, ó já!
Stelpur með stóra rassa munu hjóla í dag
Svo líttu eftir þessum dásemdum, ójá
Takið ykkur stöðu, tilbúin, af stað!
Reiðhjólakeppni, reiðhjólakeppni, reiðhjólakeppni

Reiðhjól, reiðhjól, reiðhjól
Ég vil hjól á reiðhjólinu mínu
Reihjól, reiðhjól reiðhjól
Reiðhjólakeppni.
Þú segir kók-. Ég segi –aín.
Þú segir John. Ég segi Wayne.
Heit pylsa. Ég segi kældu þig maður,
ég vil ekki vera forseti Bandaríkjanna.
Þú segir brostu. Ég segi ostur.
Cartier? Ég segi já takk!
Tekjuskattar. Ég segi Jesús!
Ég vil ekki vera frambjóðandi
til Vietnam eða Watergate.
Því það eina sem ég vil gera er að
Hjóla, hjóla, hjóla!
Ég vil hjóla á reiðhjólinu mínu, hjóla, hjóla
Ég vil hjóla á reiðhjólinu mínu
Ég vil hjóla á hjólinu mínu
Ég vil hjóla á reiðhjólinu mínu
Ég vil hjóla þar sem mér sýnist.
3 ummæli:
Hahahahaha....skemmtilegur texti ;)
kv. Jana
já og þegar maður les orðið hjóla svona oft í röð verður maður alveg ringlaður og það missir gersamlega merkingu sína :)
Haha....þvílík steypa þessi texti. En nú á ég eftir að vera með lagið á heilanum í allan dag.
Skrifa ummæli