13 október 2009

Hinrikssystir, Stúlka Steinsdóttir

Jæja jæja, þá er ég loks búin að átta mig á að barnið á heimasíðu og bæta henni á listann góða ... sem virðist bara lengjast og stækka endalaust, svona eins og Sveinsínubörnin öll.

Elsku Bríet, til hamingju með dótturina. Hún er dásamleg með allt þetta hár!

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Takk takk:)
Kv. Bríet.