14 október 2009

Ertu búin í hárgreiðslu dúllan mín?

Hverjum datt þetta snilldarverk í hug?
Ég horfi á þessar auglýsingar með mikilli athygli og eftirvæntingu.
Þær eru uppfullar af hugmyndaauðgi og ímyndunarafli!
Við Íslendingar skulum ekki gleyma því að við erum komnir af
stórhuga mönnum og (útrásar)víkingum!

1 ummæli:

Gugga sagði...

Mér finnst þessi með Jónasi Hallgrímssyni alveg hrikalega fyndin. Hann er eitthvað svo mikill illi.