19 nóvember 2008

Afmælisbarnið

Hún Ingveldur ofurkisa á afmæli í dag. Hér er stutt myndasýning sem sýnir afmælisbarnið í mismunandi ljósi.


-Hún er yndisfögur þegar hún er nývöknuð-


-og leggur sig fram um að líta vel út-


-því þá verður hún svo sexý-


-Hún æfir sig daglega í listinni að tæla-


-og fer reglulega í dansþjálfun-


-Hún er söngdíva-


-og mikið tæknifrík-


-Hún er svo stórkostleg að fólk nær hreinlega ekki að sjá hana í fókus-


-en hún sér ekki sólina fyrir öðrum en honum-


-Til hamingju með daginn vinkona-


-og skál fyrir þér!-

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hahaha takk fyrir þetta elsku Gugga mín. Segi nú ekki að sumar þessar myndir séu birtingahæfar en læt mig hafa það, enda orðin 31 og lífsreynd. :) Knús Ingveldur

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með daginn elsku Inga, æðislegar myndir af þér skutlan þín :)
Gurrý

Alla sagði...

Alltaf sæt - til hamingju með daginn Ingveldur.

eddakamilla sagði...

Til Hammó með Ammó kæra vinkona :O)

Nafnlaus sagði...

Til hamingju skvís,
kveðja, Ósk