18 nóvember 2008

Myndaskipti

Fyrirgefðu Ingveldur en ég mátti til með að skipta um mynd. Persónulega þá er ég meira fyrir próteinpúða með tríni í miðlungsstærð.

En hér má aftur á móti sjá mynd af óumdeildri fegurð.


Göngusínur í apríl 2006

5 ummæli:

Gugga sagði...

Já það er ekki hægt að deila við neinn um þessa himnesku fegurð sem blasir við lesendum.

Nafnlaus sagði...

...sammála þér með þetta...mun föngulegri hópur á þessari mynd :)
kv. Janus

Nafnlaus sagði...

usss finnst nú ekkert varið í þessa með grænu húfuna og rauða trefilinn. Hinar eru ok!

Ingveldur

Alla sagði...

Það er nú með öllu ótrúlegt að nokkuð skuli sjást á þessari mynd - ég er ekki þarna og þar sem ég er ekki er skuggi og myrkur yfir öllu.

Gugga sagði...

Þetta var dáldið vandamál með skuggann og myrkrið. En svo notaði Edda flassið og þá tókst að taka mynd.