17 júní 2008

Gleðilega þjóðhátíð!


Það er ekki oft sem sólin skín svona skært á 17.júní.
Veðrið er búið að vera dásamlegt í dag, hlýtt og bjart, þægileg gjóla til að svala mannfólkinu og fá þjóðfána til að blakta við hún.
Dásamlegt.
Til hamingju Ísland!
Amen.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Svo sannarlega dásamlegur dagur í gær.... alveg óhætt að segja það:)

Gugga sagði...

17. júní var sko bara versti dagur ævinnar hjá mér.

Alla sagði...

Eitthvað heyrði ég af því að Dagný Guðmunda hafi verið "soldið" lasin. Er hún ekki að hressast?