10 júní 2008

Boléro

Boléro eftir Ravel.
Frumflutt 1928.
Samið fyrir stóra sinfóníuhljómsveit.
Hér í píanó-útsentningu með trompeti, einstaklega seiðandi.

1 ummæli:

Gugga sagði...

Þetta var nú voðalega ljúft. Nina var ljúf líka.