Það er árshátíðarvika í vinnuna núna og allar deildir í einhverjum brjáluðum leikjum. Ég á leynivin sem gaf mér naglalakk í gær. Þekkja vinnufélagarnir mig? Jah, mér er spurn.

Ég á að vera í pilsi eða kjól í dag - undantekning frá gallabuxunum? Ég held ekki!
___
Lag dagsins - er tileinkað Kristjönu.
3 ummæli:
Oj...hrikalegt lag...fyrir utan textan náttúrulega.
Það er líka árshátíðarvika í vinnunni hjá mér. En ég er nú hálfhrædd um að það yrði upplit á liðinu ef ég mætti í pilsi í vinnuna. Ekki mikil pilsastemming í sláturhúsum sko.
kv. Halla
...hehehehe!!! Töff lag ;)
Skrifa ummæli