09 janúar 2008

Sunnudagskaffi


Sælar Sínur

Mig langar til að bjóða ykkur í smá sunnudagskaffi þann 13. janúar upp úr kl 15. Í boði verða kaka og köld mjólk. Til þess að kakan verði nú örugglega nógu stór vinsamlegast staðfestið komu ykkar hér í "comments" fyrir sunnudag.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Freistandi. En ég kemst ekki. Verð í sveitinni. Kv.Ingveldur

Nafnlaus sagði...

Ég verð líka fyrir austan.
kv. Jana

Alla sagði...

Ég verð í bænum og held ég skelli mér í köku og mjólk til þín :)

Nafnlaus sagði...

Ég kemst því miður ekki í kaffibjóð á sunnudaginn. Takk samt kærlega fyrir boðið.
Kveðja, Margrét Harpa

Nafnlaus sagði...

Kemst því miður ekki í kaffiboð á sunnudaginn. Sjáumst í bústað næstu helgi!! kveðja, Kristín Birna