09 janúar 2008

Töffari

Ég á mjög erfitt með að halda vatni yfir þessum manni um þessar mundir.
Johnny Depp hefur slegið Jude Law úr toppsætinu. Depp er bara alltaf svo viðbjóðslega töff eitthvað.

3 ummæli:

Alla sagði...

Soldið svona "you sexy motherfucker"-týpa ...

Gugga sagði...

Einkennilega kynþokkafullur.

Nafnlaus sagði...

Ef það er eitthvað til í lífinu sem heitir "of mikill sykur" þá ætti það við Jude Law. Jakki bjakk. Svona svipað og strá sykur á Coco Puffs.
Bríet.