08 janúar 2008

Gleðilegt nýtt ár Sveinsínur

Ég óska ykkur öllum kæru vinkonur, gleðilegs árs og hlakka til að hitta ykkur sem oftast á árinu 2008.
Finnst við hæfi að tileinka ykkur þetta lag, Girl You Know Its True.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Dásamlegt. Þetta var nú töff einu sinni. Ingveldur

Alla sagði...

Gugga, með þessu skaustu þér á toppinn á uppáhalds-listanum hjá mér! Ég var búin að gleyma þessu - hvernig er það hægt???!!?

Nafnlaus sagði...

Manni langar nú bara í permanett ;o) Gleðilegt ár kæru vinkonur! Kveðja, Margrét Harpa

Nafnlaus sagði...

Spurning um að gleyma brjóstarhaldaranum heima, svona einu sinni?
B.

Nafnlaus sagði...

Gleðilegt ár elsku englarnir mínir, risaknús til ykkar, Ósk