08 ágúst 2007

Næsta stjarna!!

Þessi spá á við þá einu okkar sem fær að vera bara 29 ára í nokkra mánuði í viðbót. Hér er ekki um neina aðra að ræða en frú Ingveldi bónda í Gaulverjabæ!!! Passar þetta við hana?

SCORPIO - The Addict (the Scorpion - 24 October - 21 November)
* EXTREMELY adorable.
* Intelligent.
* Loves to joke.
* Very good sense of humor.
* Energetic.
* GOOD kisser.
* Always get what they want.
* Attractive.
* Easy going.
* Loves being in long relationships.
* Talkative.
* Romantic.
* Caring.


Hver vill kyssa Ingveldi til að sannreyna þetta?
Svo þarf ég biðja ykkur um að setja í komment afmælisdagana ykkar því að þó ég muni í hvaða mánuði ég var boðin í veisluna ykkar man ég ekki nákvæmlega hvaða dag :)

3 ummæli:

Gugga sagði...

Sammála þessu efsta, hún er alveg aaaaaaaaggggggggalega mikið krútt...mússí mússí.

Nafnlaus sagði...

Hvað segir Ingveldur, færðu alltaf allt sem þú vilt?? Held að "ekki glímukóngurinn" verði sammála með Attractive......er það ekki?

Ég á afmæli á alþjóðlegum baráttudegi kvenna sem er ....?? Hver veit??

Nafnlaus sagði...

Flott lýsinga á Ingveldi- stjörnurnar ljúga ekki :)
Ég er degi á efti Ósk. Kveðja, Kristín Birna