07 ágúst 2007

Stjörnuspá

Sælar Sínur!
Á vegi mínum urðu mjög áhugaverðar lesningar um stjörnumerkin. Með það að markmiði að halda Sveinsínu lifandi ætla ég næstu daga að pósta hér út þessum lesningum sem tilheyra stjörnumerkjum okkar Sveinsína!

Þar sem framundan er afmæli hjá Höllu núna 10. ágúst er ekki úr vegi að smella hennar lesningu hér fyrst.....!

LEO - The Lion (the Lion - 23 July - 22 August)
* Great talker.
* Attractive and passionate.
* Laid back.
* Knows how to have fun.
* Is really good at almost anything.
* GREAT kisser.
* Unpredictable.
* Outgoing.
* Down to earth.
* Addictive.
* Attractive.
* Loud.
* Loves being in long relationships.
* Talkative.
* Not one to mess with.
* Rare to find.
* Good when found.

Lýsir þetta Höllu? Hvað finnst þér og ykkur?

4 ummæli:

Gugga sagði...

Sniðug :)

Nafnlaus sagði...

Ég hef ekki kysst Höllu af neinu viti svo ég get ekki svarað hvort allt þarna passi við hana en sumt gerir það. Sérstaklega að hún elski að vera í langtíma samböndum, hún náttúrulega búin að vera trúlofuð frá 16 ára aldri eins og við hinar.

Nafnlaus sagði...

Hummm.... hummm.... humm.... kannski get ég betur svara þessu eftir föstudagskvöldið eins og "knows how to have fun"!!!
Hlakka til, hlakka til.

Vel til fundið hjá þér Tilvera:)
Hlakka til að lesa um mig.

Nafnlaus sagði...

Allt satt og rétt um hana Höllu. Búin að eiga í langtíma sambandi við hana í áratugi. Hún er rear to find, get kvittað upp á það
Kveðja,
Kristín Birna