Sælar aftur, langt síðan við höfum heyrst. Vegna breytingana sem ég neyddist til að gera á Sveinsínu fyrr í kvöld get ég gert nýja myndasíðu fyrir okkur sem er aðeins skemmtilegri í notkun en sú sem fyrir var, held ég ... vona ég ...
Hvað finnst ykkur?
es.Ég setti nokkrar myndir inn í fljótheitum, algerlega óritskoðaðar. Ef þið hafið eitthvað við þær að athuga þá tek ég þær strax út!
Knús úr Kópavogi þar sem er gott að búa
1 ummæli:
Gott gott...hin síðan var alveg ómöguleg.
Skrifa ummæli