10 október 2006

Hvernig líst ykkur á þetta?

Hvernig líst ykkur á að fara í leikhúsið föstudaginn 3. nóvember klukkan 20:00.

Mætingarlistinn væri þá svona:
Jana, Ingveldur, Gugga, Siggi, Halla, Ósk, (Ingvar??) og Helena (Gurrý og Jóhann, eru að hugsa)!!! Úfff ekki getum við látið Sigga vera eina karldýrið!

Hvar eru hinar Sveinsínurnar og þeirra karlar?

Stefnum af því að panta miða í lok vikunnar svo staðfestið ef ykkur lýst á!

kv. Janus leikhúsmella!

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sorrý en mér sýnist að þessi dagsetning virki ekki fyrir mig. So don´t count me in.

Nafnlaus sagði...

jú jú ég held bara að þessi dagsetning gangi upp.

Nafnlaus sagði...

Langar mikið að koma en nenni mjólkurbúið getur víst ekki lokað þegar því sýnist. Kem bara með ykkur næst - góða skemmtun

Nafnlaus sagði...

Ég er til í að koma með en veit ekki með karlinn. Hann er meira svona rokkari en leikhúsáhugamaður
kveðja Kristín Birna