09 október 2006

Varúð Glasgóur!

Samkvæmt nýjustu rannsóknum eru Glasgow-búar hættulegastir og mestu drykkjurútarnir á öllum Bretlandseyjum. Maður er bara orðinn smeykur.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þá er það ljóst, þið verðið allar að skella ykkur á sjálfsvarnarnámskeið fyrir ferðina!!

Nafnlaus sagði...

nei nei við tökum bara þátt í þessari hegðun þeirra, er ekki sagt að maður eigi að aðlagast því samfélagi sem maður er staddur í á hverjum tíma. :)

Gugga sagði...

Jú jú einmitt. Hugsa að innfæddir séu kannski ekki svo ólíkir okkur Sveinsínum.