10 október 2006

Dekurdagurinn

Sælar
Í júlí kom upp hugmynd að dekurdegi fyrir sveinsínur (sjá færslu 28 júlí) þann 14 okt. Hvernig hentar ykkur dagsetningin í ykkur dag? Það voru komnar upp nokkrar hugmyndir um staði. Ég hef ekki gert ennþá verðkönnum þar sem ég var nú bara að átta mig á því að það sé kominn október;/ Endilega látið vita hvort dagsetningin henti og ef ekki þá hvaða dagur.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

leikhús, dekurdagur, utanlandsferð...ég veit ekki hvort ég hef efni á þessu öllu saman. Ég er reyndar að vinna næstu helgi (fyrri part dags reyndar) svo ég held ég verði að segja pass á 14 okt.

Gugga sagði...

Já alveg rétt. Það er svo langt síðan þetta var...tíminn flýgur. Ég er því miður ekki á lausu um helgina :(o

Tilvera okkar.... sagði...

....úff sammála Ingu, er þetta ekki að verða aðeins of dýrt dæmi!