Þar sem það er uppástungutímabil hjá Sveinsínum, dettur mér í hug að þær sem vilja, geta og þora ættu að hittast á kaffihúsi eitthvað kvöld í þessari viku, mið, fimmt eða föst. Það er svo langt síðan við höfum séð hvor aðra og farið á kaffihús svo ég held að það sé kominn tími til. Kostar lítið og er betra en að hanga fyrir framan sjónvarpið öll kvöld.
4 ummæli:
Fattaði allt í einu að ég er á kvöldvakt á fimmtudaginn og föstudaginn, er búin um kl. 22 til 23 þá.
Jæja þá er bara að hittast á morgun miðvikudag. Ég er til. Sólon klukkan 20?
Janus kemur, en væri alveg til í að hittast fyrr!!!!
já Sólon kl. 20:00 í dag er flott.
Skrifa ummæli