18 ágúst 2006

Menningarnótt????

Jæja Sveinsínur, hvað á að gera næstkomandi laugardag?
Mig langar að gera eitthvað, kannski kíkja á skemmtilega viðburði seinnipartinn og svo í bæinn um kvöldið með bjór í hönd. Hvað segið þið?

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Engin menningarnótt hjá mér þetta árið. Ég fer með mitt "rauða" hár í útreiðar og afmæli. Megi þið hinar eiga unaðslega helgi.

Gugga sagði...

Já. Tek strætó niður í bæ eftir hádegi og verð fram á kvöld :)

Nafnlaus sagði...

Helló girls, var á menningarnótt en hitti enga ykkar, fúlt:(. Kíkti ekkert hingað í vikunni!! Skamm, skamm... en það var þokkalega gaman, var um kvöldið og fram að rúmlega miðnætti.