Sveinsína er hávaxin, þéttvaxin, lávaxin, grannvaxin, með dökkt, rautt, ljóst, sítt, stutt hár og blá, grá, brún, græn augu. Hún er alvarleg, einföld, dul, saklaus, gáfuð, lífsreynd, uppátektarsöm, skörp, róleg, fjörug, opin. Hún er kona, systir, móðir, stelpa, eiginkona, dóttir, vinkona, frænka, kærasta, hún sjálf.
05 október 2005
Mætti ég bara segja ykkur hvað mér finnst þessir þættir frábærir, hélt að þakið myndi rifna af húsinu hjá mér í kvöld þegar 1 þátturinn í 2 seríu var sýndur.
ahh ok. ætlaði að horfa á það en fann stöð 2 óruglaða og þar var breski makeover þátturinn og hann er bara fyndinn. svo var so you think you can dance á sirkus og það er algjör snilld. bandaríkjamenn eru heimskasta fólk í heimi.
3 ummæli:
og hvaða þættir eru þetta?
Litla bretland..sýndir á Rúv á miðvikudagskvöldum
ahh ok. ætlaði að horfa á það en fann stöð 2 óruglaða og þar var breski makeover þátturinn og hann er bara fyndinn. svo var so you think you can dance á sirkus og það er algjör snilld. bandaríkjamenn eru heimskasta fólk í heimi.
Skrifa ummæli