
Sannleikurinn er samt annar.
Ó, ef bara þetta væri allt satt! Auðvitað er sannleikskorn í þessari lýsingu. Satt best að segja er meira en korn, það er kornhlaða. Samt er ekki milla, lækur og bakarý. Eða til að orða þetta á annan máta, ljón geta stundum verið allt þetta og jafnvel meira til – en, þrátt fyrir að heiminum henti ágætlega að ímynda sér annað, eru ljónin líka bara manneskjur. Ljón þjást, þau berjast í bökkum, þau leggja sig öll fram og ljónin klúðra hlutum jafnvel stundum. Það er bara að þau hafa eitthver yfirbragð hins fullkomna yfirvalds sem gerir okkur hinum erfitt fyrir að ímynda okkur slíkan skeikulleika. Jafnvel þegar ljónin brotna saman í táraflóði eða vaða í djúpum örvæntingar virka þau alltaf sem aðlaðandi, róleg og hæf.
Lykillinn að velgengninni Þó að þú sért fædd undir sól ljónsins hagarðu þér oft meira eins og kisulóra. Það er í fínu lagi í frítímanum en ef þú vilt ná fram einhverjum breytingum eða fá niðurstöðu sem er þér í hag þarftu að fara að læðupokast og urra. Í störnufræðilegri hefð er það sólin sem stjórnar þínu merki. Vertu meira eins og sólin – rís hátt og geislaðu!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli