14 janúar 2011

Upp er runninn föstudag

ákaflega skír og fagur.
Skundum nú í ferðalag
syngjandi þennan litla brag.

Sumarbústað við ætlum í
hver með sitt stóra hár.
Gleðjast heitum potti í
vinkonurnar ár eftir ár.

Engin ummæli: