Þetta lag er frá því 1971. Yndislega dásamlega falleg og tregablandin ballaða sem lýsir svo vel
þeim tilfinningum sem bærast í brjósti mér þegar ég hugsa til þess sem aldrei varð
á milli mín og Denis. Þetta er í raun lagið okkar. Buon compleanno tesoro mio!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli