Þá er Vísa skvísa komin og það væri gott að fá smá aura frá ykkur ;)
Mér telst til að það séu átta skvísur sem búnar eru að samþykkja ferð. Þar fyrir utan er Helga sem kannski mætir og Bríet sem kíkir.
Þessar eru alla vega búnar að melda sig JanaGuggaAllaIngaHallaKristínMargrétÓsk.
Svo 14.800 krónur deilt með 8 gera 1850 krónur á mann ;)
Tölurnar eru svona.
kt. 250277-5989
0114-26-5055
Hlakka til að sjá ykkur 15. janúar.
kv. Jana
3 ummæli:
Hæ hó.
Ég er búin að leggja inn.
var að sjá þetta,
lagði inn í dag:)
Hlakka, hlakka, hlakka til :)
kveðja og góða helgi, Ósk
ó mæ god...var búin að gleyma þessu. Legg inn á þig eins og skot. Ingveldur
Skrifa ummæli