28 ágúst 2009

Sveinbörn tvö

Möggu Steinu og Hadda fæddust tveir hressir drengir í gær. Þeir voru teknir með keisara og heilsast móður og sonum vel samkvæmt síðustu fréttum. Sveinsína óskar nýbökuðum foreldrum til hamingju með nýjustu viðbæturnar við fjölskylduna þeirra sem er ekki lengur lítil, heldur stór!

1 ummæli:

Gugga sagði...

Til hamingju elsku Magga Steina, vonandi gengur allt vel.