
Normallúði - það er flott orð.
Þetta er minn listi:
Uppáhalds sjónvarpsþáttur:
- Band of Brothers
Uppáhalds hljómsveit:
- Robert Plant og Allison Krauss
Uppáhalds matur:
- Nautalund
Uppáhalds bíómynd:
- The Fifth Element
Uppáhalds lag þessa dagana:
- Kóngur einn dag
Uppáhalds fag:
- Matreiðsla og stærðfræði ;)
Ég játa
- ég er nálægt kúrfunni
3 ummæli:
Já, nema hvað varðar The fifth element. Hún vegur þungt á jaðarskálunum :)
Sammála með normallúði, skemmtilegt orð. Hvaða mynd er "the fifth element"??
Kveðja, Ósk
Framtíðarmynd með Bruce Willis og Milla Jovovich. Hrikalega fyndin og skemmtileg og hægt að horfa á hana aftur og aftur og aftur.
Skrifa ummæli