15 apríl 2009

Hönk vikunnar

Hann Brad minn verður að fá að vera hönk vikunnar einu sinni. Ég veit að skoðanir eru skiptar með þennan kappa en hann er flottur og á því hönk-titilinn skilið.

5 ummæli:

Alla sagði...

Ég trúi þessu bara ekki á þig Kuldaboli! Brad Pitt?

Jökulnornin sagði...

Hann er svoooo heitur hann Brad, þegar hann er ekki með skegg, ekki með hatt, ekki með Angelinu Jolie, ekki í bol, ekki búinn að sofa í langan tíma, ekki með sítt hár ...

Gugga sagði...

Hann er sexý. Hann eldist samt ekki vel.

Margrét Harpa sagði...

Alla vegana flottur á þessari mynd ;o)

Nafnlaus sagði...

Sammála Margréti, hann er flottur á þessari mynd en annars er hann bara mottan hennar Angelinu Jolie

Kveðja, Kristín