09 febrúar 2009

Grammy verðlaunin

Sá á mbl.is í morgun að Robert Plant og Allison Krauss voru sigurvegarar Grammy verðlaunahátíðarinnar. Það gladdi mig því ég hef sjaldan tekið jafn miklu ástfóstri við nokkurn geisladisk. Diskurinn er búinn að vera í dálítilli hvíld hjá mér undanfarna mánuði en ég ætla að smella honum í tækið um leið og ég er búin að vinna á eftir.

1 ummæli: