20 janúar 2009

Bailamos

Þetta lag var svo vinsælt veturinn 1999-2000 þegar ég var á Ítalíu síðast. Við dilluðum okkur við það á kaffihúsum, dönsuðum við það á diskótekum og heima í eldhúsi þar sem við sungum líka með af hjartans lyst. Það voru góðir tímar!

Engin ummæli: