24 desember 2008

Kæru sveinsínur


Bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár.
Bestu þakkir fyrir samverustundirnar á árinu sem er að líða.
Hittumst hressar á nýju ári.

Jólakveðja
Edda Kamilla

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sömuleiðis mín kæra,
sjáumst vonandi snemma á nýju ári.
kveðja, Ósk