05 október 2008

Um samtenginguna og

Í þessum fyrirlestri eru rök færð fyrir því að samtengingin og sé í raun og veru ekki venjuleg samtenging og tengi því ekki tvo atburði heldur tvo þætti eins atburðar. Að auki er því haldið fram að ástæðan fyrir því að þessar samsetningar með stellingarsögn fái framvindumerkingu stafi af ósamræmi í stöðu ytri rökliðar, í samræmi við kenningar Kratzers (1994).

3 ummæli:

Gugga sagði...

Vabeha?!?!?!

Nafnlaus sagði...

Og?? er ekki alveg að ná tengingu við þetta blogg.

Alla sagði...

ég get sagt það sama um ástandið í íslensku samfélagi í dag ... ég bara fattar inte fru stella.