28 september 2008

PoP! Goes My Heart!

Ég elska popptónlist og þetta er það besta sem komið hefur fram á sjónarsviðið í langan tíma - að undanskildu öllu sem Backstreet boys gera að sjálfsögðu!

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Já, þú segir nokkuð. Ágætis mynd reyndar en veit ekki alveg um gæði þessa myndbands og lags...... látum það liggja á milli hluta:)

Nafnlaus sagði...

BBWWAHAHAHAHAHA....ég eeeelska þessa mynd..og tónlistina líka...
Takk fyrir að koma þessu á heilann á mér það sem eftir er dagsins...!
Gurrý

Nafnlaus sagði...

ooohhhh Hugh Grant er frábær í þessu myndbandi. Mjaðmahnikkurinn góði.

Gugga sagði...

Algjör snilld. Þetta er annar morguninn sem ég horfi á þetta og brosið er á mér það sem eftir er dags.

Nafnlaus sagði...

Dillandi rassar í morgunsárið...hehehe...