24 september 2008

Áfram Róbert!!!

Sælar dömur!
Veit ekki hvort þið hafið fylgst áfram með blogginu hans Róberts eftir eineltismyndböndin hans um daginn...ef ekki þá hvet ég ykkur til að skoða það núna.

Slóðin Róbert

Góðar stundir.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...


Ég get aldrei opnað frásögnina hans en á kommentunum að dæma þá er hún greinilega mögnuð - að maður skildi ekki fatta neitt og ef maður fattaði eitthvað að maður skildi þá ekki gera neitt í því :(
Gurrý

Nafnlaus sagði...

Ég hef fulla trú á að Róbert hafi með framlagi sínu gert heilmikið í að opna umræðu um einelti. Mikilvægt að gera sér grein fyrir þessum ýmsu einkennum sem börn sýna sem verða fyrir einelti.

Hef reyndar líka trú á því að það þyrfti að vinna enn frekar að því að foreldrar þeirra barna sem eru gerendur takist á við það. Ég held að allt of margir foreldrar séu ekki tilbúnir til að vinna með það ef börnin þeirra reynast gerendur í eineltismálum.