14 júlí 2008

Kibba kibba komiði greyin ...


... kibba kibba græn eru heyin.
Kibba kibba, gemsar og gamalær
og golsóttur sauðapeyinn!

Þetta sungum við með Jóhönnu kyssufrænku þegar við vorum litlar.

Mér datt þessi vísa í hug þegar ég las þessa frétt á vef Morgunblaðsins í dag. Hún vakti mikinn áhuga og ég upplifi spenning og tilhlökkun yfir niðurstöðunum.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Myndin af lambinu í lopapeysunni er virkilega skemmtileg. Þessi tækni gæti auðveldað smalanum leitina, en þá yrði nú allt gamanið búið.

Gugga sagði...

Já þá gæti þetta verið eins og mark, sér mynstur fyrir hvern bæ.