17 mars 2008

ingveldar- og andrason



fæddur 15. mars
rúmar 16 merkur
ekki rauðhærður
gengur vel

11 ummæli:

Tilvera okkar.... sagði...

Hann er svo fallegur :) og hljóðin sem hann gaf frá sér í dag valda ennþá brosi hjá mér...eins og lítill hvolpur :)

kv. Janus

Nafnlaus sagði...

Vá hvað stráksi hefur verið tilbúinn að koma í heiminn. Stór, sterkur og alveg rennisléttur. Alveg glæsilegur, enda með meistaragen.

kv. Halla

Unknown sagði...

Mikið er hann fallegur og yndislegur!
Kveðja
Linda

Nafnlaus sagði...

Oh Jeddúddimíó hvað maður er fínn og flottur. Alveg dásamlegur :)
Gurrý

Nafnlaus sagði...

Mikið er hann fallegur og flottur innilega til hamingju með strákinn.
Kveðja Magga Steina

Nafnlaus sagði...

ingveldur og andri,innilega til hamingju með þennan yndislega fallega dreng.framundan eru yndislegustu stundirnar en jafnframt þær erfiðustu líka.mitt heilræði til þín Ingveldur er, að þú skalt nýta hvert tækifæri sem gefst til að hvíla þig, það munar öllu.það er ekki svo langt þar til þessi kríli fara á gelgjuna og hlusta ekkert á mömmu sína, hahaha.fer svo að droppa við í reykjavíkina,eins gott að koma áður en fötin handa honum verða orðin of lítil, þau stæakka svo hratt, þessar elskur. get ekki beðið eftir að hitta þennan nýja rassálf, kveðja helga flosa.

Nafnlaus sagði...

Inga mín, innilega til hamingju með þennan fallega dreng. Kær kveðja Kristín Birna

Gugga sagði...

Elsku Ingveldur. Til hamingju með fallegan pilt. Mér finnst hann dáldið líkur Stefáni móðurbróður á neðri myndinni. Gangi þér vel og hlakka til að sjá ykkur þegar ég kem heim frá Flórdælahreppi.

Nafnlaus sagði...

Hann er yndislegur. Gaman að sjá myndir af honum. Innilegar hamingjuóskir, gangi ykkur allt í haginn,
knús, Ósk

Nafnlaus sagði...

Ó hvað hann er sætur :-)

Til hamingju með drenginn Ingveldur :))

kv/Soffía

Nafnlaus sagði...

Innilega til hamingju með fallega drenginn ykkar, hann á eftir að veita ykkur ómælda gleði Inga mín
Bestu kveðjur
Sara A