06 febrúar 2008

Þrjár myndir úr lífi mínu.

Sólblómaakur í Austurríki 2007
Tröppur upp að Prag-kastalanum í Tékklandi 2006

Fjallferð 2006. Við Bjarnalækjabotna á Gnúpverjaafrétt.


8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hefði kannski átt að snúa þeim.

Alla sagði...

Hefði kannski verið sterkur leikur hjá þér að snúa myndunum ;O)
En sólblómaakursmyndin er æðisleg. Rosalega hefur þetta verið fallegt umhverfi og skemmtileg ökuferð!

Gugga sagði...

Þetta er skemmtilegt líf :)

Nafnlaus sagði...

Sjúddirarírei, flottar myndir.
En hvað varð um sveinsínumyndaalbúmin? Ég finn þau ekki eftir uppfærsluna á síðunni.

kv. Hallur

Alla sagði...

Humm ... góð spurning Hallur! GG verður að redda slóð á fyrsta albúmið - ég skal finna hina!

Nafnlaus sagði...

Mér finnst lopapeysumyndin æði:)
Bríet

Tilvera okkar.... sagði...

ég tek undir með fyrri ræðumanni og segi Sólblómamyndin er æði, ekki það að hinar séu ekki flottar líka, en sólblómamyndin lætur mig fá sumar tilfinningu :)
kv. Janus

Nafnlaus sagði...

mjög fínar myndir... vissulega hefði verið snjallt að snúa þeim en ákveðinn stíll að hafa þær á hlið:)
kveðja, Ósk