01 desember 2007

Sá einhver ykkar Moggann í gær?

Sá einhver ykkar Moggann í gær?

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Nei, en frétti að þar væri viðtal við stúlku sem heitir Aðalheiður!! Óli bró er búinn að taka moggann sinn frá fyrir mig.....

Nafnlaus sagði...

Ég er nú aldeilis hrædd um að ég hafi séð föstudagsmoggann með hinni glæsilegu Aðalheiði á miðopnunni.

Nafnlaus sagði...

Ójá, sá þessa líka skvísu í mogganum er ég var að fljúga heim á leið frá Frankfurt á föstudaginn - voðalega vinalegt að sjá mynd af einhverjum sem maður þekkir er maður er í háloftunum!