21 nóvember 2007

Takk fyrir mig

Ég vil þakka kærlega fyrir hlýhug í minn garð á hinum miklu þrítugs-tímamótum.

Takk þið sem mættuð á laugardagskvöldið, ég skemmti mér konunglega, og takk þið sem óskuðu mér til hamingju með daginn á mánudaginn.


Takk takk takk fyrir mig

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir frábæra veislu, þetta var bara gaman.

Ég verð að benda ykkur á þá að Sveinsína er nú ekki lengur 29 ára, hugguleg og hress!

Heldur 30 stórmyndarleg kona :)

Jökulnornin sagði...

Hvað veist þú um það hvað Sveinsína er gömul? Þú sem þorir ekki einu sinni að koma fram undir nafni ;o) Kannski er hún fædd 1978!

En takk sömuleiðis Inga, það var mjög gaman í afmælisboðinu ... mér þótti sérlega gaman að hitta Au-perurnar loksins :) Og ég er enn að hugsa um ostakúlubollubakkelsið - ummmmm!

Nafnlaus sagði...

Takk sömuleiðis mín kæra, þetta var yndislega kvöldstund og gaman að kíkja á þig.
Knús, Ósk

Nafnlaus sagði...

Þetta var nú bara hún Jana sem veit vel hversu gömul Sveinsína er orðin :)