06 nóvember 2007

Sumarbústaður 18.-20.janúar 2008



Sælar dömur! Mér datt í hug að láta ykkur vita að nú hafa allar Sveínsínur sem boðuðu komu sína í búðstað í janúar borgað staðfestingargjald og því verður ekki aftur snúið. Tíu stykki Sínur eru á leiðinni á Flúðir.

Þetta mun bara verða skemmtilegt :)

2 ummæli:

Gugga sagði...

Jíííhaaaa!!

Nafnlaus sagði...

Hlakka til, hlakka til, hlakka til, hlakka til, hlakka til, hlakka til, hlakka til, hlakka til......