11 nóvember 2007

Sámur hinn þriðji


Sámur minn fyrir ári síðan. Mesta krútt í heimi, í dag er hann aðeins stærri og óþekkari. En ennþá sætur.
Hann er og verður alltaf frumburður minn.......hugsa ekki klikkaðar hundakonur svona? Telja gæludýrin með börnunum sínum.

2 ummæli:

Jökulnornin sagði...

Jesú minn hvað hann er sætur! Hinn eiginlegi frumburður þarf að vera mikið fagur ef hann á að reka Sám úr toppsætinu!

Gugga sagði...

Agalegt krútt....klikkaða hundakona.