17 september 2007

Það er komin ungi

Vildi bara láta ykkur vita af því að Gugga og Siggi eignuðust barn síðastliðna nótt. Það gekk allt voða vel en mjög hratt, tók 3 tíma frá fyrstu verkjum. Barnið var 17 merkur og 53 sentimetrar og auðvitað stelpa....maður vissi það nú fyrir fram :)

Góður dagur í dag.

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Yndislegar fréttir, Gugga og Siggi innilega til hamingju með litlu prinsessuna.
Kær kveðja, Ósk

eddakamilla sagði...

Innilegar hamingju óskir Gugga og Siggi með prinsessuna :o)

Kveðja
Edda Kamilla

Nafnlaus sagði...

Til lukku með krílið kæru hjú!

Kv. Halla

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með frumburðinn Gugga og Siggi.

kveðja, Kristín Birna

Nafnlaus sagði...

Innilega til hamingju með dótturina Gugga og Siggi, vona að allt gangi vel. Hlakka til að sjá myndir :)
Bestu kveðjur
Linda Rós

Nafnlaus sagði...

Innilega til hamingju með litlu dömuna Gugga og Siggi. Gangi ykkur vel í foreldrahlutverkinu ;)
Kveðja Magga Steina

Nafnlaus sagði...

innilega til hamingju kæru foreldrar með sætu skvísuna.bara dúlla.það er nú alltaf svo gaman að vera komin með krílið í hendurnar og vera EKKI LENGUR ÓLÉTT!!!!!!
kveðja, helga flosa.