23 ágúst 2007

Nýjasta nýtt á markaði

Sælar Sveinsínur.

Vildi bara benda ykkur á það allra nýjasta í nærfatatískunni í dag.

C-string

Ein sem ég þekki lýsti þessu sem dömubindi með priki í rassinn.....finnst það hljóma nokkuð vel.

Er þetta eitthvað fyrir Sveinsínur??

6 ummæli:

Jökulnornin sagði...

Nei takk, think I'll just go commando!

Nafnlaus sagði...

Ég segi eins og Alla, nei takk. Hef á tilfinningunni að þetta detti niður og sé mjög óþægilegt, sama hvað þessi kona þarna skrifar.

Tilvera okkar.... sagði...

Ég skilur þetta bara ekki alveg, er þetta haldlaust dömubindi í skærum litum???

Nafnlaus sagði...

Mér sýnist þetta vera eins og hárspöng (væntanlega án tanna) á myndinni þar sem konan heldur á brókinni. Ekki vildi ég vera með slíkt í klofinu.

Nafnlaus sagði...

Myndi sko pottþétt fá mér þetta ef þetta væri til í minni stærð (sko stærð 0 eins og Hollywood stjörnurnar, ef þið voruð ekki vissar?) ;o) Góða helgi elskurnar mínar!

Nafnlaus sagði...

Við vitum þá hvaða "brók" kemur næst á snúruna á myndinni, munið (sjá blogg 15 júlí).....