28 ágúst 2007

Kaffiboð hjá Gurrý í Keflavík

Sælar sínur

Langaði að hafa smá kaffiboð næstkomandi fimmtudagskvöld hér í
Kebblawickcity.
Hafði hugsað mér tímann eftir klukkan 20 og væri gaman að sjá ykkur.

Kv. Gurrý

3 ummæli:

Tilvera okkar.... sagði...

Nei takk, er að fara með vinnufélögum upp á Esju!!

Alla sagði...

Ég er að fara á Mr.Skallagrímsson í Borgarnesi.

Nafnlaus sagði...

Halló gurrý
Gaman að heyra frá þér hér á sveinssínu.
Ég kemst ekki á fimmtudagskvöldið, búin að bóka mig annað.
Takk samt fyrir gott boð.
Kveðja Ingveldur