Ég og Inga ætlum í bíó á morgun, klukkan 20:00 að sjá myndina Wild hogs í Álfabakka. Myndin hefur kannski ekki fengið margar "stjörnur" er víst alveg hrikalega fyndin...þessa umsögn fann ég á bíó.is.
Þetta er fyndasta mynd sem ég hef á ævinni séð! Ég fór á forsýningu fyrir um viku, og ætla að fara 2svar aftur í bíó á hana! Finnst það vanalega fáránlegt að fara aftur á myndir í bíó en..! 
Ef fleirum langar með þá ætlum við að hittast klukkan 19:45.
kv. Janus
Engin ummæli:
Skrifa ummæli