16 nóvember 2006

Ekkert kokteilboð, bara samdrykkja

Þar sem allir eru nokkuð uppteknir annað kvöld þá verður ekkert formlegt kokteilboð hjá mér, það verður bara haldið seinna, heldur verður óformlegt kokteilboð.
Gugga og Jana geta komið til mín og við drukkið kokteila saman, þemað er 007, í tilefni af frumsýningu myndarinnar á morgun. Aðrir sem komast eru einnig velkomnir, mæting um eða eftir kl. 21:00 í húsakynnum mínum að Eggertgötu. Gugga þú kannski mætir með kokteilhrisstarann þinn, ég finn kokteiluppskrift og skaffa áfengið.

Takk og bless

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég kemst ekki er bókuð þessa helgi. Skemmtið ykkur vel