27 september 2006

Hvítar tennur

Ég var að skoða bloggið hjá stúlkunni sem keppir í Miss World keppninni fyrir Íslands hönd. Eftir að hafa flett í gegnum nokkuð margar myndir á síðunni tók ég allt í einu eftir því hvað hún er með svakalega hvítar tennur. Eftir smá stund hætti ég að skoða, það var bara óþægilegt að horfa á hana.

Þið getið kíkt hér

2 ummæli:

veldurvandræðum sagði...

já það er satt, hálf óþægilegt en mér sýnist þær allar vera svona.

eddakamilla sagði...

Hreinar og vel hirtar tennur hafa mér alltaf þótt merki um hreysti og heilbrigði en HALLÓ maður þarf nú bara sólgleraugu ....