Með hjálp msn-messenger tóku undirrituð, Kristjana og Ingveldur sig saman og plönuðu verlsunarmannahelgina. Planið er einfalt.
Stutt frá, ódýrt og það fer eftir veðri og vindum.
Gott plan....ekki satt?
Aðalmáli skiptir að allar Sveinsínur og aðrir sem Sveinsínum þóknast verði saman í útilegu :)
Sjáumst!
4 ummæli:
Heyr heyr!!!!
Gott plan, verst að ég hef komist að því (the hard way) að ég get ekki sofið í tjaldi lengur :(
Mér líst déskoti vel á þetta plan.
Hafa þetta bara einfalt og gott.
Hæ allar, datt allt í einu í hug að kíkja....geri það allt of sjaldan. Kasta hér með góðri kveðju á ykkur esskurnar.
Ég er nú ekki einu sinni farin að hugsa svo langt s.s. versló!! Held ég sé þá nýkomin heim úr útilegu!
Sjáum til.....knús, Ósk
Skrifa ummæli